Dagur íslenskrar tungu

Við fögnuðum Degi íslenskrar tungu í leikskólanum, hann var aðeins með óhefðbundnara formi en venjulega þar sem við gátum ekki öll komið saman en deildirnar unnu að mjög skemmtilegum verkefnum tengdum Jónasi Hallgrímssyni, börnin á eldri deildum hafa öll teiknað myndir af Jónasi , lært þuluna sem var þula mánaðarins "Buxur, vesti, brók og skó og æft sig í að skrifa ljóð eins og Jónas. Einnig útbjuggu þau "orðatorg" á ganginum þar sem börnin hafa skrifað uppáhalds orðin sín á litríka miða og skreytt ganginn með.
eru mjög fjölbreytt, falleg, fyndin, hræðileg og meira að segja skrítin.
Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn