Sími 441-6600 

Fréttir

Fréttabréf foreldrafélagsins - 4.12.2018

Frétttabréfið haustins er komið á vefinn og hefur einnig verið sent til foreldra 

Gengið gegn einelti - 8.11.2018

Í dag fengum við helming af 10.bekk úr Lindaskóla í heimsókn til okkar í Núp. Þau tóku þátt í starfi með tveimur elstu árgöngunum, síðan gengum við saman yfir á leikskólann Dal, hittum þar vini okkar af Dal og hinn helming úr 10.bekk. Við lékum okkur aðeins saman og sungum svo saman nokkur lög við gítarspil og varðeld. Síðan gengum við til baka og leikskólabörnin "skiluðu" stóru krökkunum aftur í grunnskólann. Virkilega vel heppnað og skemmtilegur morgun

20181108_10484120181108_10483920181108_10263620181108_10272620181108_102716

Nýir starfsmenn - 24.10.2018

Í dag byrjaði hjá okkur nýr starfsmaður, hann heitir Axel Örn og er leiðbeinandi.  Hann verður í afleysingu til að byrja með. Í byrjun nóvember byrjar svo Árdís, háskólamenntaður starfsmaður. Hún verður starfsmaður á Hvammi. Lesa meira

Foreldraráð og Foreldrafélag Núps - 11.10.2018

Nýtt foreldraráð var kosið á aðalfundi foreldrafélags Núps í byrjun október. Hér má sjá upplýsingar um foreldraráð Á sama aðalfundi var kosið í laus pláss í foreldrafélaginu. Hér má sjá upplýsingar um foreldrafélag Núps

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica