Sími 441-6600 

Fréttir

Í dag var gengið gegn einelti

6.11.2015

Það voru spennt leikskólabörn sem biðu fyrir utan Núp í morgun ef vinum okkar af Dal og Lindaskóla. Krakkarnir í 9.bekk leiddu okkar börn og við fórum yfir á lóð Lindaskóla. Þar tók Jón Pétur á móti okkur og stýrði skemmtilegum dansi þar sem allir tóku þátt, bæði börn og fullorðnir. Síðan var gengið yfir á Dal og enda hér við Núp. Skemmtilegur morgun sem við áttum.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica