Sími 441-6600 

Fréttir

Dúó Stemma

Núpur

29.2.2016

Dúó Stemma komu og heimsóttu okkur í Núpi á föstudaginn. Í Dúó Stemmu eru Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari  og Steef van Oosterhout slagverksleikari. Þau léku á ótal gerðir af hljóðfærum bæði tilbúnum og heimagerðum. Þetta var frábært tónleikhús þar sem þau sögðu skemmtilega sögu og fléttuðu inn í það þjóðlögum, sönglögum rappi og fleira skemmtilegu. Börnin voru virkjuð með í söng og gleðin skein úr hverju andliti, bæði barnanna og kennara. Við þökkum foreldrafélaginu 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica