Sími 441-6600 

Fréttir

Takk fyrir samveru á opnu húsi

5.5.2017

Í gær var  opna húsið okkar haldið eða vorverkstæðið eins og við köllum það stundum.  Við vorum einstaklega heppin með veður og var þátttaka foreldra alveg frábær. Út um allt, bæði inni og úti,  mátti sjá unga sem aldna fara á milli svæða við leik og störf og prófa það sem var í boði og svo var auðvitað hægt að gæða sér á ljúffengum vöfflum í matsalnum.Takk fyrir frábæra samveru Þetta vefsvæði byggir á Eplica