Sími 441-6600 

Fréttir

Hausthátíð Núps

15.9.2017

Í gær héldum við hausthátíð Núps í dýrindis veðri. Foreldrum var boðið í leikskólann til að taka þátt í leik og starfi úti og við buðum upp á grænmetisssúpu sem m.a. var í grænmeti úr garðinum okkar sem börnin settu niður í vor og tóku svo upp í vikunni.
Frábær mæting og skemmtilegur dagur Þetta vefsvæði byggir á Eplica