Sími 441-6600 

Fréttir

Dagur leikskólans

5.2.2018

Á morgun er Dagur leikskólans haldin hátíðlegur. 
Í Núpi er náttfatadagur af því tilefni. Við hefjum morguninn kl.9:30 í matsalnum en þá verður tekin hópmynd af öllum börnunum í leikskólanum. Foreldrar munu fá þá mynd senda.
Eftir það er flæði fyrir hádegi í öllum leikskólanum en þá mega börnin fara á milli deilda eins og þau vilja og leika sér.Þetta vefsvæði byggir á Eplica