Sími 441-6600 

Undanþága frá matseðli vegna fæðuofnæmis

Fæðuofnæmi

Kópavogsbær starfrækir eldhús í öllum sínum leikskólum þar sem matur er eldaður fyrir  leikskólabörnin. Foreldrar fylgjast vel með matnum sem er á boðstólum í leikskólanum hverju sinni og gera kröfur um að fæði barnanna sé gott, heilnæmt og án aukefna. Starfsfólk eldhúsa leggur sig fram um koma til móts við breyttar áherslur og ýmisskonar fæðuóþol og -ofnæmi. Hér má finna stefnu Kópavogs vegna fæðuofnæmis- og óþols.  (PDF skjal)  
Ef þitt barn er með fæðuóþol eða fæðuofnæmi þarf að skila inn eyðublaði þar sem upplýsingar koma fram um af hvaða tagi ofnæmið/óþolið er.
Eyðublaðið má finna hér (PDF skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica