Sími 441-6600 

Læsi

Stefna Kópavogs um mál og læsi

Vorið 2015 skrifuðu bæjarstjóri Kópavogs, menntamálaráðherra og fulltrúi foreldra í Kópavogi undir þjóðarsáttmála um læsi, þar sem menntamálayfirvöld og sveitarfélagið einsetja sér að bæta læsi barna í Kópavogi. Síðan þá hefur hópur innan bæjarins unnið að nýrri læsisstefnu fyrir leik- og grunnskóla Kópavogs. Læsisstefnan (drög) voru send heim til allra foreldra í Núpi í tölvupósti og er nú komin hér í endanlegri mynd. í stefnunni er framkvæmdaráætlun 2016-2018 en  þar koma fram helstu þættir stefnunnar sem vinna þarf að svo hún nái fram að ganga. 
Við hvetjum alla foreldra að kynna sér hana.


Stefna Kópavogs um mál og lestur (PDF skjal)Þetta vefsvæði byggir á Eplica