Foreldraráð 2025-2026
Starfsreglur foreldraráðs Núps.
Fulltrúar foreldra:
Auður Hanna Guðmundsdóttir
Ólöf Rún Ásgeirsdóttir
Hrafnhildur Sverrisdóttir
Lilja Birgisdóttir
Fulltrúar leikskólans:
Svana Kristinsdóttir, leikskólastjóri
Ísabella María Markan Leikskólakennari
Fundargerðir
Foreldraráð ákveður fastan fundartíma annan hvern mánuð á sínum fyrsta fundi. Veturinn 2025-2026 verða fundir haldnir fyrsta þriðjudag annan hvern mánuð.
PDF skjöl af fundargerðum:
Fundargerð_Foreldraráðs_09.10.2025 (1).pdf