Fréttir af skólastarfi.

Starfsmannahald

Á síðustu vikum hafa byrjað hjá okkur þrír nýjir starfsmenn,
Nánar

Sumarlokun 2020

Niðurstöður um sumarlokun 2020 liggja fyrir
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun 2020

Dagskrá desember mánaðar

Dagskrá desember mánaðar er komin upp og
Nánar
Fréttamynd - Dagskrá desember mánaðar

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldin á dögunum með skemmtilegu uppbroti í leikskólastarfinu
Nánar
Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu

Skipulagsdagur í Núpi í gær

Í gær var skipulagsdagur í Núpi þar sem unnið var að ýmsum verkefnum
Nánar

Gengið gegn einelti

Í dag fengum við góða heimsókn frá 10.bekk í Lindaskóla en þau komu til okkar og tóku þátt í starfinu með okkur í morgun. Kynntust börnunum, tóku þátt í leik, samveru- og söngstundum og unnu verkefni
Nánar

Lubbi slær í gegn

Vinnan með Lubba gengur vel, börnin og eru virkilega áhugasöm og við merkjum einnig áhuga hjá foreldrum í formi fyrirspurna frá þeim sem er gaman. Lubbi er einnig farin að kíkja í helgarheimsóknir með
Nánar

Karladagur í Núpi

Fimmtudaginn 31.október héldum við Karladag í Núpi þar sem feðrum, bræðrum, öfum og frændum er boðið í morgunmat með börnunum, leik á deildum og sameiginlega söngstund. Virkilega vel heppnað og alltaf
Nánar

Kynning á Lubba og hljóð vikunnar

Í vetur ætlum við að vinna markvissara með Lubba í leikskólanum. Við munum læra og æfa hljóðin, viku eftir viku og syngja lögin saman á föstudögum í sameiginlegum söngstundum, hljóð vikunnar og vikunn
Nánar
Fréttamynd - Kynning á Lubba og hljóð vikunnar

Skóladagatal 2019-2020

Skóladagatalið hefur nú verið sent í tölvupósti til allra foreldra og má finna hér á vefnum https://nupur.kopavogur.is/um-skolann/leikskoladagatal/
Nánar