Við fögnuðum Degi íslenskrar tungu í leikskólanum, hann var aðeins með óhefðbundnara formi en venjulega þar sem við gátum ekki öll komið saman en deildarnar unnu að mjög skemmtilegum verkefnum tengdum
Í gær lauk stórum áfanga hjá okkur hér í Núpi en þá lauk formlega þriggja ára þróunarferli hjá tíu leikskólum Kópavogs með útgáfu á handbókum um ¿Snemmtæka íhlutun, mál og læsi¿.
Nú er sumarstarfsfólkið okkar að kveðja eitt af öðru og við þökkum þeim öllum kærlega fyrir frábært sumar. Fyrr í ágúst byrjuðu hjá okkur þær Veronika og Hrafnhildur Eva í afleysingu og Thelma inni á