Fréttir og tilkynningar

Kynning á Lubba og hljóð vikunnar

Í vetur ætlum við að vinna markvissara með Lubba í leikskólanum. Við munum læra og æfa hljóðin, viku eftir viku og syngja lögin saman á föstudögum í sameiginlegum söngstundum, hljóð vikunnar og vikunnar á undan. Hljóðin eru sýnileg við hverja deild. Hljóð fyrstu vikunnar er hljóðið -a

Skóladagatal 2019-2020

Skóladagatalið hefur nú verið sent í tölvupósti til allra foreldra og má finna hér á vefnum

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla