Fréttir og tilkynningar

Morgunverður í boði foreldrafélagsins

Á starfsdegi í gær bauð foreldrafélagið upp á nýbakað brauð, salöt og ljúffenga snúða frá Brikk. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir okkur.
Nánar
Fréttamynd - Morgunverður í boði foreldrafélagsins

Skipulagsdagur - fimmtudaginn 18.11.21.

Við minnum á skipulagsdaginn sem er næstkomandi fimmtudag, 18.nóvember.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur - fimmtudaginn 18.11.21.

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn á morgun 29.09. kl 20:30.
Nánar

Viðburðir

Þorrablót

Tannverndarvika

Dagur leikskólans

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla