Foreldraráð 2020-2021
Starfsreglur foreldraráðs Núps.
Fulltrúar í foreldraráði fyrir veturinn 2020-2021 voru kosnir á aðalfundi foreldrafélagsins 30. september 2020
Fulltrúar foreldra:
Gunnhildur Guðmundsdóttir
Lilja Guðrún Liljarsdóttir
Sigríður Harradóttir
Þórhalla Rein Aðalgeirsdóttir
Anna Jóna Kjartansdóttir
Fulltrúar leikskólans:
Svana Kristinsdóttir, leikskólastjóri
Áslaug Pálsdóttir, leikskólakennari
Hólmfríður Þóra Óskarsdóttir, leiðbeinandi
Fundargerðir
Foreldraráð ákveður fastan fundartíma annan hvern mánuð á sínum fyrsta fundi. Veturinn 2021-2022 verða fundir haldnir fyrsta miðvikudag, annan hvern mánuð að desember undanskildum.
PDF skjöl af fundargerðum:
2023 | 2022 | 2021 |
október 2021.pdf | ||
2020 | 2019 | 2018 |
Mars , október desember.pdf | Október, desember | |
2017 | 2016 | 2015 |
Febrúar, október, nóvember | Janúar, mars, maí, nóvember | Febrúar, apríl, september, nóvember |
2014 | 2013 | 2012 |
Febrúar, október, desember | Febrúar, apríl, júní | Október, desember |