Skipulagsdagur 17.mars

fyrirlesara frá Velferðarsviði sem fór yfir ýmislegt er varðar barnavernd og þau úrræði sem þau búa yfir sem nýtast börnum og þeirra fjölskyldum. Niðurstöður vor kynntar úr foreldrakönnun Skólapúlsins og góðar og gagnlegar umræður um fyrirkomulag vinnutímastyttingar sem af er ári. Eftir hádegi unnu deildar að skipulagi vegna foreldraviðtala og starfinu fram á vorið.