Starfsmannahald

Á síðustu vikum hafa byrjað hjá okkur þrír nýjr starfsmenn, Svanhildur, Lilja Margrét og Rakel. Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar til okkar í Núp, þær eru allar að sinna afleysingu á deildum en Svanhildur að auki í eldhúsi. Bjarki og Baldvin sem hafa verið hjá okkur í því hlutverki eru að fara á vit ævintýranna erlendis um tíma. Við þökkum þeim fyrir ánægjuleg kynni og gott samstarf.