Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn á morgunmiðvikudaginn 29.09. kl 20:30 í matsal leikskólans. Gengið verður inn á yngri gangi. Allir að muna eftir grímum. Hlökkum til að hitta sem flesta í eigin persónu.