Morgunverður í boði foreldrafélagsins

Á starfsdagi í gær bauð foreldrafélagið upp á nýbakað brauð, salöt og ljúffenga snúða frá Brikk. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir okkur.