Haustfagnaður Núps

Sú hefð hefur skapast hér í Núpi að fagna haustkomunni og eiga notalega stund með foreldrum í garðinum okkar. Haustfagnaðurinn í ár verður næstkomandi fimmtudag 15. september. Foreldrar mæta í garðinn kl 15:30. Boðið verður upp á rjúkandi heita grænmetissúpu.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll