Haustfagnaður

Fimmtudaginn 15. september buðum við foreldrum að eiga með okkur góða stund í garðinum í lok dags. Tilefnið var árlegur haustfangaður Núps. Foreldrum og börnum var boðið upp á rjúkandi heita grænmetissúpu og veðrið lék við okkur.