Sumarlokun

Nú þetta skólaár farið að styttast í annan endan hjá okkur og mörg börn farin að týnast í frí.
Núpur lokar kl 13:00 þriðjudaginn 11 Júlí. og opnar aftur kl 13:00 fimmtudaginn 10. Ágúst
Við vonum að þið hafið það sem allra best í sumarfríinu og hlökkum til að sjá ykkur aftur í haust.
Þeim ykkar sem eru að kveðja okkur í ár þökkum við samfylgdina, samstarfið og traustið. Gangi ykkur og börnum ykkar allt í haginn