Foreldraráð Núps 2023-2024

Nýtt foreldraráð Núps hefur verið skipað fyrir komandi skólaár. Kallað var eftir framboðum í tölvupósti og bárust þrjú framboð. Á fundi Foreldrafélagsins var beiðnin ítrekuð en engin fleiri framboð bárust. Fulltrúarni þrír sem gáfu kost á sér eru því sjálfkjörin. Þau eru
Auður Hanna, Mamma Hrafndísar Ingu á Brekku
Sonja, Mamma Sveins Pálmars á Þúfu
Jónatann, Pabbi Veru á Brekku.

Fyrsti fundur foreldraráðs verður á næstu dögum