Lestrarátaki Lubba lokið

Nú er lestrarátaki Lubba lokið og Lubbi er orðinn pakksaddur og sæll eftir að hafa fengið mörghundruð bein. 
Krakkarnir hafa verið mjög dugleg að koma með bein eftir að hafa lesið saman heima. Við vonum að þetta átak hafi verið ánægjulegt og hvetjandi fyrir öll 

Fréttamynd - Lestrarátaki Lubba lokið Fréttamynd - Lestrarátaki Lubba lokið

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn