Karladagur í Núpi

Fimmtudaginn 31.október héldum við Karladag í Núpi þar sem feðrum, bræðrum, öfum og frændum er boðið í morgunmat með börnunum, leik á deildum og sameiginlega söngstund. Virkilega vel heppnað og alltaf gaman að fá gesti í leikskólann til okkar