Lubbi slær í gegn

Vinnan með Lubba gengur vel, börnin og eru virkilega áhugasöm og við merkjum einnig áhuga hjá foreldrum í formi fyrirspurna frá þeim sem er gaman. Lubbi er einnig farin að kíkja í helgarheimsóknir með verkefni. Hvetjum sem flesta til að samband við okkar ef spurningar vakna. Hljóð vikunnar sem er að hefjast er D-d og hér fylgir textinn af því D d Úti drjúpa droparnir, detta og sletta soparnir, heyrist í þeim d, d, d, þeir detta, sletta og skvetta. Kiddi og Edda dansa dátt, d, d, d, þau kalla hátt þegar þau heyra þetta, já, heyra dropa detta. (Lag: Krummi svaf í klettagjá)