Skipulagsdegi 22.mars frestað

Á fundi leikskólanefndar í gærkvöldi var ákveðið að fresta skipulagsdeginum sem átti að vera núna á mánudaginn 23. mars í öllum skólum bæjarins um óákveðinn tíma.
Mánudagurinn 23. mars verður því opinn í öllum leikskólum Kópavogs fyrir þau börn sem eiga að mæta skv. plani. Unnið er að því skipulagi og verður sent út síðar í dag