Okkar árlegi Karla/Kvára dagur !
Góðan dag kæru foreldrar :)
Við viljum minna á okkar árlega karla-/kváradag á morgun föstudag 22. nóvember.
Þá erum við með opið hús í leikskólanum frá kl 08:30-09:30.
Kíkið við með börnunum, dettið í leik og fáið ykkur hafragraut og með því :)
Vonandi sjáum við sem flesta !