Skoppa og Skrítla komu í heimsókn

Vinkonurnar Skoppa og Skríta komu í heimsókn til okkar í leikskólann Núp í boði foreldrafélagsins. Þær voru alveg frábærar og vöktu gleði og kátínu hjá börnum sem fullorðnum. Takk fyrir okkur