Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldin á dögunum með skemmtilegu uppbroti í leikskólastarfinu þar sem Búkolla var sögð á skemmtilegan hátt þar sem notaðir voru leikmunir og börnin tóku þátt ásamt verkefnum sem tengdust deginum. Hér má sjá verkefni um uppáhaldsorðin