Skipulagsdagur og Lubbanámskeið

Við fengum Lubbanámskeið fyrir allt starfsfólk en það var gjöf frá Eyrúnu "lubbamömmu" í tilefni af 20 ára afmæli leikskólans Núps. Við færum henni innilegar þakkir fyrir frábært námskeið. Eftir hádegi var starfsmannafundur og í framhaldi var unnið að skipulagi fyrir komandi vetur.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn