20200501
Hádegismatur
1.maí verkalýðsdagurinn, leikskólinn lokaður
20200504
Morgunmatur
Vika 7: Morgungrautur, appelsínubitar, kókosmjöl og þorskalýsi
Hádegismatur
Fiskibollur: steiktar fiskibollur með hýðishrísgrjónum og lauksósu ásamt niðurskornu fersku grænmeti eða gufusoðnu blönduðu grænmeti
Snarl
Heimabakað brauð - trefjaríkt, smjör, lifrakæfa, ostur, egg. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200505
Morgunmatur
Morgungrautur, þorskalýsi
Hádegismatur
Lifrabuff: heimagerð lifrarbuff borin fram með kartöflumús, grænmeti og brúnni sósu
Snarl
Speltbrauð/lífskorn/maltbrauð, smjör, guacamole, hummus. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200506
Morgunmatur
Morgungrautur, rúsínur, þorskalýsi
Hádegismatur
Grænmetislasanja: rjúkandi grænmetislasanja með ostatopp ásamt sýrðum rjóma
Snarl
Hrökkbrauð, smjör, smurostur, sardínur. Yngri en 2 ára brauð. Mjólkurofnmæmi: döðlusulta. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200507
Morgunmatur
Morgungrautur, epli, kanill, þorskalýsi
Hádegismatur
Steiktur fiskur: ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum og karrýsósu / kaldri sósu ásamt hrásalati
Snarl
Heimabakað, gróft og trefjaríkt, smjör, ostur, kindakæfa. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife
20200508
Morgunmatur
Morgungrautur, fíkjubitar, þorskalýsi
Hádegismatur
Mexíkófjör
Snarl
Heimabakað / ristað brauð, smjör, ostur, döðlusulta. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkuofnæmi: ostur frá Violife
20200511
Morgunmatur
Vika 8: Morgungrautur, kanill, sesamfræ, þorskalýsi
Hádegismatur
Hýðis/bygggrjónafiskur: ofnbakaður þorskur með osta-eða karrýsósu ásamt ofnbökuðu grænmeti og hýðishrísgrjónum
Snarl
Heimabakað trefjaríkt, smjör, ostur, kindakæfa. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200512
Morgunmatur
Morgungrautur, þorskalýsi
Hádegismatur
Baunagúllas: heimagert baunagúllas með grænmeti borið fram með byggi/hýðishrísgrjónum og fersku grænmeti
Snarl
Hrökkbrauð, smjör, smurostur, túnfisksalat. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: grænmetiskæfa
20200513
Morgunmatur
Morgungrautur, appelsínubitar, kókosmjöl og þorskalýsi
Hádegismatur
Bygglöguð grænmetissúpa borin fram með heimabökuðu brauði og áleggi.
Snarl
Speltbrauð/lífskorn/maltbrauð, smjör, skinka án mjólkur, kotasæla. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200514
Morgunmatur
Morgungrautur, rúsínur, þorskalýsi
Hádegismatur
Fiskibaka; ofnbökuð þorsk/ýsuslétta með hýðishrísbrjónum, fersku salati og karrýsósu
Snarl
Flatbrauð heilkorna, smjör, lifrakæfa, egg. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200515
Morgunmatur
Morgungrautur, kakóduft, ber, þorskalýsi
Hádegismatur
Lasanja: kalkúnalasagne borið fram með fersku grænmeti
Snarl
Ristað brauð eða hrökkbrauð, smjör, döðlusulta, ostur. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200518
Morgunmatur
Vika 1 - Morgungrautur, appelsínubitar, kókosmjöl og þorskalýsi
Hádegismatur
Steiktur fiskur: ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum og karrýsósu / kaldri sósu ásamt hrásalati
Snarl
Heimabakað trefjaríkt, smjör, ostur, harðsoðin egg. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjókurofnæmi: grænmetiskæfa/ostur frá Violife
20200519
Morgunmatur
Morgungrautur, döðlur, þorskalýsi
Hádegismatur
Regnbogabuff: kjúklingabaunir með austurlensku ívafi, kartöflum og rótargrænmeti ásamt hýðis eða bygggrjónum og súrmjókursósu
Snarl
Maltbrauð, smjör, kavíar, skinka (án mjólkur). Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200520
Morgunmatur
Morgungrautur, bananabitar, þorskalýsi
Hádegismatur
Grjónagrautur: hefðbundni hrísgrjónagrauturinn með kanil, rúsínum og blöðmör
Snarl
Hrökkbrauð, speltbrauð (yngri en 2ja ára), smjör, túnfisksalat, hummus. Fiskofnæmi: kindakæfa
20200521
Hádegismatur
Uppstigningardagur: leikskólinn lokaður
20200522
Hádegismatur
Skipulagsdagur: leikskólinn lokaður
20200525
Morgunmatur
Vika 2 - Morgungrautur, graskersfræ, þorskalýsi
Hádegismatur
Íslenska ýsan, gufusoðin með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum
Snarl
Lífskornabrauð, smjör, hummus, lifrakæfa( án mjólkur). Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200526
Morgunmatur
Morgungrautur, þorskalýsi
Hádegismatur
Grænmetislasanja: rjúkandi grænmetislasanja með ostatopp ásamt sýrðum rjóma
Snarl
Heimabakað trefjaríkt, smjör, ostur, skinka (án mjólkur). Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200527
Morgunmatur
Morgungrautur, banani, kókos, þorskalýsi
Hádegismatur
Steiktur fiskur: steiktur fiskur með smjöri, kartöflum, rófum og gulrófum
Snarl
Flatbrauð heilkorna, smjör, ostur, egg. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200528
Morgunmatur
Morgungrautur, kanill og rúsínur þorskalýsi
Hádegismatur
Hvítlaukskjúklingur: hvítlaukslagaðir bitar með hýðishrísgrjónum/byggi/kus kus, grænmeti og kjúklingasósu
Snarl
Hrökkbrauð, speltbrauð (yngri en 2ja ára), smjör, kotasæla, kindakæfa. Mjólkurofnæmi: lifrakæfa, banani, döðlusulta
20200529
Morgunmatur
Morgungrautur, epli, kakóduft, þorskalýsi
Hádegismatur
Hvítlauksbleikja: ofnbökuð bleikja sem velt hefur verið upp úr hvítlauk, steinselju og brauðraspi. Borin fram með sætum kartöflum og rótargrænmeti
Snarl
Ristað brauð eða hrökkbrauð Smjör, ostur, kavíar. Mjólkuofnæmi: skinka, ostur frá Violife. Ávaxtabiti og/eða grænmetisbiti
Ekkert fannst m.v. dagsetningu