20210901
Morgunmatur
Morgungrautur, appelsínubitar, kókosmjöl og þorskalýsi
Hádegismatur
Kjúklingaveisla: Ofnsteiktir kjúklingaleggir með ofnsteiktu grænmeti og sætum kartöfflum
Snarl
Flatbrauð heilkorna og hrökkbrauð. Smjör, kavíar, kindakæfa. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20210902
Morgunmatur
Morgungrautur, kanill, rúsínur og þorskalýsi
Hádegismatur
Gufusoðinn þorskur með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum og gulrótum.
Snarl
Sætara brauðmeti s.s. bananabrauð, kryddbrauð eða döðlubrauð og hrökkbrauð. Smjör, ostur, egg. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife og kæfa
20210903
Hádegismatur
Skipulagsdagur: leikskólinn lokaður
20210906
Morgunmatur
Vika 6 - Morgungrautur, appelsínubitar, þorskalýsi
Hádegismatur
Plokkfiskur: ýsugerður plokkfiskur og rúgbrauð með smjöri með tómötum og gúrku
Snarl
Heimabakað brauð og hrökkbrauð Smjör, ostur, skinka ( án mjólkur): Mjólkurofnæmi: Hummus, ostur frá Violife eða kjötálegg
20210907
Morgunmatur
Morgungrautur, epli og kakóduft, þorskalýsi
Hádegismatur
Kjötbollur með kartöflum, sósu og soðnu grænmeti
Snarl
Flatbrauð heilkorna og hrökkbrauð. Smjör, lifrakæfa, egg. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Eggjaofnæmi: kjötálegg
20210908
Morgunmatur
Morgungrautur, banani og kakóduft, þorskalýsi
Hádegismatur
Íslenska Ýsan: gufusoðin ýsa með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum
Snarl
Heimabakað brauð og hrökkbrauð Smjör, smurostur, túnfisksalat Ávaxtabiti og grænmetisbiti Mjólkur-og fiskofnæmi: ostur frá Violife og kjötálegg
20210909
Morgunmatur
Morgungrautur, kanill og rúsínur þorskalýsi
Hádegismatur
Íslensk kjötsúpa - Grænmetishlaðin soðsúpa með lambakjöti
Snarl
Heimabakað, smjör, ostur, döðlusulta. Mjólkurofnæmi: Ostur frá Violife, banani, kjötálegg. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20210910
Morgunmatur
Morgungrautur, þorskalýsi
Hádegismatur
Kjúklingaréttur með feta; ofnbakaður kjúklingur með sætum kartöflum, spínati og fetaosti ásamt byggi / kínóa/ hýðisgrjónum og fersku grænmeti
Snarl
Ristað brauð eða hrökkbrauð: Smjör, hummus, ostur. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20210913
Morgunmatur
Morgungrautur, appelsínubitar, kókosmjöl og þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur: Heimalöguð karrýfiskbuff með kartöflum og karrýsætsósu. Meðlætisbar: Gúrka, spínat, blómkál, gulrót, epli, pera. Veganréttur: Brokkólíbuff með kartöflum og karrýsætsósu
Snarl
Heimabakað brauð og hrökkbrauð. Smjör, ostur, egg. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkur- og eggjaofnæmi: ostur frá Violife og kjötálegg
20210914
Morgunmatur
Morgungrautur, þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur: Sænskar kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu. Meðlætisbar: Gular baunir, paprika, kál, tómatar, bananar, ananas. Veganréttur: Grænmetispottréttur
Snarl
Sólkjarna- og plötubrauð og hrökkbrauð. Smjör, skinka, hummus. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20210915
Morgunmatur
Morgungrautur, rúsínur, þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur: Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði. Meðlætisbar: Blómkál, paprika, rófa, gúrka, appelsína, epli. Veganréttur: Hvítlauks- og hvítbaunabuff
Snarl
Hrökkbrauð og bruður: smjör, smurostur. Mjólkurofnmæmi: döðlusulta. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20210916
Morgunmatur
Morgungrautur, epli, kanill, þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur:Penne pasta með kjúkling og tómatbasil og grófu rúnstykki. Meðlætisbar: Brokkólí, paprika, gulrót, tómatar, bananar, gul melóna. Veganréttur: Penne pasta með grænmeti og tómatbasil og grófu rúnstykki
Snarl
Heimabakað brauð og hrökkbrauð. Smjör, ostur, kindakæfa. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife
20210917
Morgunmatur
Morgungrautur, fíkjubitar, þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur: Mexikósúpa með nachosflögum, sýrðum rjóma og ost. Meðlætisbar: Úrval ávaxta og grænmetis. Veganréttur:Mexíkósúpa með nachosflögum og sýrðum rjóma.
Snarl
Heimabakað / ristað brauð, smjör, ostur, döðlusulta. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkuofnæmi: ostur frá Violife
20210920
Morgunmatur
Vika 8: Morgungrautur, kanill, sesamfræ, þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur Steiktur fiskur með kartöflum og kokteilsósu Meðlætisbar Sítróna, brokkolí, gúrka, tómatur, pera, appelsína Veganréttur Gulrótabaunabuff með kartöflum og kokteilsósu
Snarl
Heimabakað trefjaríkt og hrökkbrauð. Smjör, ostur, kindakæfa. Ávaxtabiti og grænmetisbiti Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife
20210921
Morgunmatur
Morgungrautur, þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur Kjúklingur í karrý með hrísgrjónum og grófu rúnstykki Meðlætisbar Túnfiskur, kotasæla, kál, blómkál, paprika, bananar, epli Veganréttur Chili sin carne með vegan sýrðum rjóma og hýðisgrjónum
Snarl
Hrökkbrauð og bruður. Smjör, smurostur, túnfisksalat. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife og kjötálegg
20210922
Morgunmatur
Morgungrautur, appelsínubitar, kókosmjöl og þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Meðlætisbar Gulrót, paprika, gúrka, tómatur, rauðlaukur, pera, ananas Veganréttur Brokkólí og blómkálskoddar með kartöflum og vegan sósu*
Snarl
Maltbrauð og hrökkbrauð. Smjör, skinka án mjólkur, kotasæla. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife
20210923
Morgunmatur
Morgungrautur rúsínur. Þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur Spaghetti bolognese Meðlætisbar Rófa, gúrka, kál, gular baunir, bananar, vatnsmelóna Veganréttur Oumph spaghetti bolognese
Snarl
Flatbrauð og hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi, Lifrarkæfa og Egg Eggjaofnæmi: kjötálegg
20210924
Morgunmatur
Morgungrautur, kakóduft og þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi Meðlætisbar Úrval ávaxta og grænmetis Veganréttur Vegan grjónagrautur með brauði
Snarl
Hrökkbrauð og ristað brauð (nýta afganga úr vikunni). Smjörvi, Ostur , Döðlusulta. Mjólkurofnæmi: Ostur frá Violife eða kjötálegg Ávaxtabiti eða grænmetisbiti
20210927
Morgunmatur
Vika 9 - Morgungrautur, appelsínubitar, kókosmjöl og þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur Karrýkryddaður plokkfiskur Meðlætisbar Paprika, brokkólí, gulrót, tómatar, gul melóna, epli Veganréttur Grænmetislasagne
Snarl
Heimabakað gróft trefjaríkt brauð. Smjör, ostur, harðsoðin egg. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjókurofnæmi: ostur frá eða banani Violife
20210928
Morgunmatur
Morgungrautur, döðlur, þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur Ofnbakaðar kjúklingabringur með steiktum kartöflum og piparsósu Meðlætisbar Gular baunir, rauðkál, salatblanda, gúrka, epli, pera Veganréttur Brokkólíbuff með steiktum kartöflum og vegan sósu*
Snarl
Maltbrauð, smjör, kavíar, skinka (án mjólkur). Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Fisklfnæmi: kjötálegg
20210929
Morgunmatur
Morgungrautur, bananabitar, þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Meðlætisbar Gular baunir, blómkál, tómatur, rauðlaukur, paprika, epli, pera Veganréttur Brokkólí og blómkálskoddar með kartöflum og vegan sósu*
Snarl
Heimabakað brauð og hrökkbrauð. Smjör, túnfisksalat, hummus. Fiskofnæmi: kindakæfa
20210930
Morgunmatur
Morgungrautur, epli, kanill, þorskalýsi
Hádegismatur
Aðalréttur Asískar kjúklinganúðlur og gróft rúnstykki Meðlætisbar Kál, gúrka, rófa, gulrót, bananar, ananas Veganréttur Asískar grænmetisnúðlur og gróft rúnstyki
Snarl
Sætara brauðmeti s.s. döðlubrauð, kryddbrauð, álfabrauð eða bananabrauð, smjör, ostur . Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife
Ekkert fannst m.v. dagsetningu