20200701
Morgunmatur
Morgungrautur, rúsínur, þorskalýsi
Hádegismatur
Grænmetislasanja: rjúkandi grænmetislasanja með ostatopp ásamt sýrðum rjóma
Snarl
Hrökkbrauð, smjör, smurostur, sardínur. Yngri en 2 ára brauð. Mjólkurofnmæmi: döðlusulta. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200702
Morgunmatur
Morgungrautur, epli, kanill, þorskalýsi
Hádegismatur
Steiktur fiskur: ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum og karrýsósu / kaldri sósu ásamt hrásalati
Snarl
Heimabakað, gróft og trefjaríkt, smjör, ostur, kindakæfa. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife
20200703
Morgunmatur
Morgungrautur, fíkjubitar, þorskalýsi
Hádegismatur
Mexíkófjör: Hakkblanda og ferskt grænmeti borið fram með heilhveiti tortilla áamt rifnum osti og sýrðum rjóma
Snarl
Heimabakað / ristað brauð, smjör, ostur, döðlusulta. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkuofnæmi: ostur frá Violife
20200706
Morgunmatur
Vika 8: Morgungrautur, kanill, sesamfræ, þorskalýsi
Hádegismatur
Soðin fiskur: gufusoðin með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum og gulrótum
Snarl
Heimabakað trefjaríkt, smjör, ostur, kindakæfa. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200707
Morgunmatur
Morgungrautur, þorskalýsi
Hádegismatur
Baunagúllas: heimagert baunagúllas með grænmeti borið fram með byggi/hýðishrísgrjónum og fersku grænmeti
Snarl
Hrökkbrauð, smjör, smurostur, túnfisksalat. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: grænmetiskæfa
20200708
Morgunmatur
Morgungrautur, appelsínubitar, kókosmjöl og þorskalýsi
Hádegismatur
Bygglöguð grænmetissúpa borin fram með heimabökuðu brauði og áleggi.
Snarl
Speltbrauð/lífskorn/maltbrauð, smjör, skinka án mjólkur, kotasæla. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200709
Morgunmatur
Morgungrautur, rúsínur, þorskalýsi
Hádegismatur
Fiskibaka; ofnbökuð þorsk/ýsuslétta með hýðishrísbrjónum, fersku salati og karrýsósu
Snarl
Flatbrauð heilkorna, smjör, lifrakæfa, egg. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200710
Morgunmatur
Morgungrautur, kakóduft, ber, þorskalýsi
Hádegismatur
Píta: píta með hakki og fersku grænmeti
Snarl
Ristað brauð eða hrökkbrauð, smjör, döðlusulta, ostur. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200727
Morgunmatur
Vika 3 - Morgungrautur, banani, þorskalýsi
Hádegismatur
Fiskibollur: steiktar fiskibollur með hýðishrísgrjónum og lauksósu ásamt niðurskornu fersku grænmeti eða gufusoðnu blönduðu grænmeti
Snarl
Heimabakað trefjaríkt, smjör, túnfisksalat, kindakæfa. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200728
Morgunmatur
Morgungrautur, þorskalýsi
Hádegismatur
Rjómalöguð súpa með grænmeti ásamt heimabökuðu brauði og áleggi
Snarl
Hrökkbrauð, smjör, smurostur, ostur. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife
20200729
Morgunmatur
Morgungrautur, vínberjabitar, þorskalýsi
Hádegismatur
Indverskt kjúklingabaunabuff: heimagert buff borið fram með hýðishrísgrjónunum/byggi, fersku grænmeti og jógúrt /súrmjólkursósu
Snarl
Lífskornabrauð smjör, egg. kavíar. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Eggja- og fiskofnæmi: Döðlusulta
20200730
Morgunmatur
Morgungrautur, kanill , rúsínur, þorskalýsi
Hádegismatur
Soðin fiskur með smjöri, kartöflum, rófum og gulrótum
Snarl
Heimabakað trefjaríkt, smjör, ostur, hummus. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200731
Morgunmatur
Morgungrautur, hörfræ, sólblómafræ, þorskalýsi
Hádegismatur
Slátur: heðbundna lifrapylsan og blóðmör ásamt kartöfflum, soðnum rófum og jafning
Snarl
Ristað brauð eða hrökkbrauð, smjör, smurostur, kotasæla. Ávaxtabiti og grænmetisbiti. Mjólkurofnæmi: banani og ostur frá Violife.
Ekkert fannst m.v. dagsetningu