Starfsfólk Brekku


Sigurður Ólafsson, leikskólakennari, deildarstjóri
Lára Ingimundardóttir háskólamenntaður starfsmaður
Kolbrún Arna Garðarsdóttir leiðbeinandi

Á deildinni eru 24 börn, fædd 2017 og 2018. Börnin mega hafa með sér í leikskólann bók, geisladisk eða bangsa. Við minnum á að það er mikilvægt að merkja það sem börnin koma með í leikskólann.

Dagskipulag:


Brekka dagskipulag