Starfsfólk Höfða
Áslaug Pálsdóttir leikskólakennari og deildarstjóri Sigrún Anna Jónsdóttir leikskólakennari (leyfi)
Tinna Finnsdóttir háskólamenntaður starfsmaður í afleysingu
Kristinn Þór Sigurjónsson leiðbeinandi
Hólmfríður Ýr Gunnlaugsdóttir leiðbeinandi
Á Höfða eru 24 börn, fædd 2016 og 2017. Börnin mega hafa með sér í leikskólann bók, geisladisk eða bangsa. Við minnum á að það er mikilvægt að merkja það sem börnin koma með í leikskólann.
Dagskipulag:
