Starfsfólk Höfða
María Jóhannesdóttir Petersen (Mæja) Deildarstjóri, Uppeldis og menntunarfræðingur með B.A. í Sálfræði

Ingunn G. Leonhardsdóttir Leikskólakennari

Andri Freyr Hilmarsson Leikskólakennari

Ragnhildur Lena Helgadóttir B.A í sálfræði

Penpidchaya Thaipraset (Nok) Leiðbeinandi

Á Höfða eru 23 börn, fædd 2018. Börnin mega hafa með sér í leikskólann bók, geisladisk eða bangsa. Við minnum á að það er mikilvægt að merkja það sem börnin koma með í leikskólann.
Dagskipulag:

Dagskipulag 2020-21