Um foreldrafélagið
Markmið foreldrafélagsins er að sinna hagsmunum barna í leikskólanum, styrkja uppbyggingu og starf og stendur það fyrir ýmsum uppákomum í samstarfi við leikskólastjóra og starfsmenn.
Stjórn foreldrafélagsins er samansett af foreldrum sem bjóða sig fram í sjálfboðavinnu ásamt einum starfsmanni leikskólans. Ný stjórn er kosin á aðalfundi árlega. Stjórnin skipuleggur starfið á fundum og í gegnum lokaða facebook-síðu foreldrafélagsins..
Foreldrafélagið gefur út rafræn fréttabréf tvisvar sinnum á ári. Hægt er að hafa samband við stjórn foreldrafélagsins á netfangið foreldrafelagnups@gmail.com
Ferða/skemmtisjóður
Foreldrafélagið er með sjóð sem ætlaður er til ráðstöfunar í þágu barna leikskólans eftir ákvörðun stjórnar foreldrafélagsins. Á aðalfundi foreldrafélagsins er farið yfir ársreikninga og árgjald foreldrafélagsins ákveðið.
Stjórn félagsins veturinn 2020-2021
Halldóra Brynjólfsdóttir, formaður
Kristín Fanney Þorgrímsdóttir, gjaldkeri
Auður Böðvarsdóttir, ritari
Ester Ósk Gunnarsdóttir, meðstjórnandi
Magðalena Sigríður Kristjánsdóttir, meðstjórnandi
Hafdís Helgadóttir meðstjórnandi
Engilráð Ósk Einarsdóttir, varamaður
Þessir fulltrúar voru kosnir á aðalfundi félagsins 30. september 2020
Fulltrúi kennara er Bryndís Baldvinsdóttir
Skoðunarmaður reikninga er Þórhalla Rein Aðalgeirsdóttir
Fundargerðir 2021-2022 | |
Aðalfundur foreldrafélags leikskólans2021.pdf | |
Fundargerðir 2020-2021 | |
Aðalfundur foreldrafélags 2020.pdf Október Nóvember | Fréttabréf vor2021.pdf |
Fundargerðir 2019-2020 | Fréttabréf |
Aðalfundur
Október Janúar September | Fréttabréf vor 2020.pdf Fréttabréf haust 2019.pdf |
Fundargerðir 2018-2019 | Fréttabréf vor 2019 |
Aðalfundur
Október
Nóvember
Janúar | Fréttabréf haust 2018.pdf |