Skólanámskrá Núps
Skólanámskrá Núps byggir á Aðalnámskrá fyrir Leik-, grunn- og framhaldsskóla sem gefin var út 2011 af menntamálaráðuneytinu.
Hér má sjá Skólanámskrá Núps (PDF skjal)
Leikskólar Kópavogs eru brautryðjendur í gerð árganganámskrár fyrir leikskóla. Búið er að endurskoða námskrárnar í samræmi við nýja Aðalnámskrá.
Árganganámskrárnar eru aðgengilega á vef Kópavogsbæjar.